Okkur langar að segja ykkur frá nokkrum ástæðum þess að við völdum að vinna með gerviblóm!
Þau bjóða upp á svomarga möguleika,eins og til dæmis í skreytingum, og blóminer svo hægt að notaaftur og aftur og ámismunandivegu
Gerviblóm geta verið vönduð og raunveruleg og oft sérðu lítinn semengan mun á þeimog lifandiblómum
Gerviblóm geta stundum verið dýrari en lifandi blóm en á sama tíma endast þau svo miklu lengur og eru því góð fjárfesting til lengri tíma
Þau endast ekki bara lengi því þau eru líka alltaf eins, sérstaklega ef umer að ræða vönduð gerviblóm
Það þarf svo lítiðað hugsa um þau,aðeins að blásaaf þeim rykiðaf og til
Og ef þig langar svo að breyta til geturu einfaldlega settblómin til hliðar og geymt þangað til þig langar að nota þau aftur eða breytt uppröðuninnisem þauvoru í
Eða ef þig langarað losa þig alveg við þau er sniðugt aðgefa þau áfram eða selja til að koma þeim aftur íhringrásarkerfið
Blómategundirnar sem eru í boðihverju sinni faraekki eftir tímabilumþví gerviblóm eru alltaf í blóma
Og svo síðast en ekkisíst, það að vinna með gerviblómveitir okkur mikla gleði